Y-Pack
Y-Pack er fallega einfaldur en rúmgóður 23,8 lítra poki góður fyrir dagsferðir út í sveit eða í skólann. Stór flipaloki með renndum ytri vasa. G-sylgju festing veitir auðvelt aðgengi að aðalhólfi og tölvuvasa sem opnast og lokast með strekktri snúru. Hliðarvasar fyrir vatnsflöskur. Gerður allan hringinn úr hinu slitsterka 1000D Cordura® nylon efni.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Rúmgóður 23,8 lítra poki
-Hliðarvasar fyrir vatnsflöskur
-Toplok með G-sylgju festingu og renndum vasa
-Stórt innra hólf, lokað með stillanlegri snúru
-Innri vasi sem passar fyrir flestar 15" fartölvur
-Sterkt griphald ofan á
-Litlar lykkjur til að festa smáhluti í
-Létt bólstraðar og styrktar axlarólar
-Heavy-duty smellur og YKK rennilásar
Efni
1000D Cordura® nylon,
/ 210D nylon innra
Stærð ca 45.5 × 29 x 12.5 cm
Rúmmál 23.8 lítrar
Módel Y-Pack