Sendingar & skil
SENDINGAR ALMENNT
Verðskrá tekur gildi 01.05.2023
Við afgreiðum allar pantanir innan 24 tíma og fara sendingar frá okkur daglega.
Afhendingartími er mismunandi eftir völdum sendingarmáta en er að jafnaði 1-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað.
Sendingarkostnaður er breytilegur eftir völdum sendingarmáta og þyngd en fellur niður sé verslað fyrir meira en tilgreinda lámarksupphæð -sjá sendingarmáta.
Sendingar með Dropp:
Sé pantað fyrir kl 13 á virkum dögum berst pöntun yfirleitt samdægurs á höfuðborgarsvæðinu.
- Dropp - Sækja á nálægan afhendingarstað.
790 kr (0-10kg) / 1590 kr (10-30kg) - Höfuðborgarsvæðið
990 kr (0-10kg) / 1990 kr (10-30kg) - Utan höfuðborgarsvæðisins.
Fellur niður sé verslað fyrir 8.000 kr eða meira.
Sjá afhendingarstaði Dropp
- Dropp - Heimkeyrsla - Höfuðborgarsvæðið
1.350 kr. (0-10 kg -sjá aðrar þyngdir í verðskrá hér fyrir neðan)
Fellur niður sé verslað fyrir 12.000 kr eða meira.
Afhent alla virka daga á milli 17 og 22.
- Dropp - Heimkeyrsla - Akranes, Eyrarbakki, Hveragerði, Selfoss, Stokkseyri, Reykjanesbær, Þorlákshöfn.
1450 kr (0-10 kg -sjá aðrar þyngdir í verðskrá hér fyrir neðan)
Fellur niður sé verslað fyrir 12.000 kr eða meira.
- Dropp - Flytjandi
1900 kr - Fellur niður sé verslað fyrir 12.000 kr eða meira.
Sjá afhendingarstaði Flytjanda
Dropp afhendingarstaðir | Þyngd | Verð m. vsk |
Höfuðborgarsvæðið | 0-10 kg | 790 kr |
10-30 kg | 1.590 kr | |
Aðrir staðir | 0-10 kg | 990 kr |
10-30 kg | 1.990 kr | |
Samdægurs heimsendingar | Þyngd | Verð m. vsk |
Höfuðborgarsvæðið | 0-10 kg | 1.350 kr |
10-30 kg | 2.050 kr | |
30-75 kg | 2.850 kr | |
75-150 kg | 3.550 kr | |
150- 350 kg | 4.950 kr | |
|
||
Samdægurs heimsendingar | Þyngd | Verð m. vsk |
Akranes, Eyrarbakki, Hveragerði, Selfoss, |
0-10 kg | 1.450 kr |
10-30 kg | 2.650 kr | |
30-75 | 4.150 kr | |
75-150 kg | 5.950 kr | |
150-350 kg | 11.950 kr |
Sendingar með Íslandspósti:
-
Íslandspóstur - Heimkeyrsla, gildir allt landið.
1490 kr - Fellur niður sé verslað fyrir 12.000 kr eða meira.
Sendingartími 1-4 dagar.
-
Íslandspóstur - Sent á næsta pósthús.
890 kr - Fellur niður sé verslað fyrir 8.000 kr eða meira.
Við afhendingu vöru gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar valins flutningsaðila. Samkvæmt þessu ber kaupandi alla ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru eftir að hún hefur verið póstlögð. Við ábyrgjumst þó að varan mun vera vandlega pökkuð inn.
Allt vöruframboð okkar á uppruna af lager á Íslandi að undanskildum sérpöntunum.
Eins og er þá sendum við aðeins vörur innan Íslands.
SKIL OG VÖRUSKIPTI
Hjá okkur er 14 daga skilafrestur og býðst þér að fá vöru endurgreidda, inneign eða skipt fyrir aðra vöru.
- Hafa skal samband við okkur skriflega á netfangið info@toppar.is innan frests og tilkynna skil á vöru og framvísa pöntunarstaðfestingu eða kvittun fyrir kaupum.
- Við staðfestum þá skilakröfu þína og sendum til þín póstburðarmiða frá Dropp eða Póstinum sem settur er utan á pakkann og getur þú þá póstlagt frítt á einum af afhendingarstöðum Dropp eða á næsta pósthúsi (utan höfuðborgarsvæðisins).
- Þegar við höfum móttekið skilavöru sendum við þér staðfestingu og sendum nýja vöru af stað eða framkvæmum endurgreiðslu eins fljótt og auðið er.
Kaupandi ber ábyrgð á því að koma vöru til skila.
Nauðsynlegt er að varan sé í upprunalegum og óskemmdum umbúðum og ástandi.
-sjá ítarlegri upplýsingar í skilmálum.