Um okkur
Við erum ungt fjölskyldufyrirtæki sem sprottið er úr brennandi áhuga fyrir hlaupum og útivist.
TOPPAR var stofnað 2020 og er sérvöruverslun á netinu fyrir hlaup og útivist þar sem við handveljum inn vörur frá merkjum sem endurspegla bæði góð framleiðslugildi, umhverfisábyrgð og mikil gæði.
Hér er að finna meiri upplýsingar um þau merki sem við bjóðum upp á.
Ciele Athletics – Hlaupahúfur
SOAR Running – Hlaupaföt
DOXA – Hlaupaföt
Epperson Mountaineering – Bakpokar & Töskur
Topo Designs – Bakpokar & Töskur
ROTOTO - Japanskir sokkar
Secret Training / STEALTH – Orka
TORQ - Orka
Science in Sport - SiS – Orka
Við erum í örum vexti og bætum jafnt og þétt við vöruúrval okkar og þjónustumöguleika. Þú kæri viðskiptavinur ert með í að byggja upp TOPPA og þess vegna skiptir það okkur miklu máli að heyra í þér.
Settu þig endilega í samband ef þú hefur einhverjar spurningar, uppástungur eða álitsgjöf.
info@toppar.is | +354 6907760
Þú finnur okkur einnig hér:
TOPPAR á facebook | TOPPAR á instagram
Kveðjur
Pétur Örn & Elín Ösp