translation missing: en.general.navigation.skip_to_content

Sendingar

Við afgreiðum allar pantanir innan 24 tíma og fara sendingar frá okkur daglega.
Afhendingartími er mismunandi eftir völdum sendingarmáta en er að jafnaði 1-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað.

Sendingarkostnaður er breytilegur eftir völdum sendingarmáta og þyngd en fellur niður sé verslað fyrir meira en tilgreinda lámarksupphæð -sjá sendingarmáta.

 
Sendingar með Dropp:
Sé pantað fyrir kl 13 á virkum dögum berst pöntun yfirleitt samdægurs á höfuðborgarsvæðinu.

  • Dropp - Sækja á nálægan afhendingarstað.
   445 kr  - Höfuðborgarsvæðið / 645 kr - Utan höfuðborgarsvæðisins.
   Fellur niður sé verslað fyrir 5.000 kr eða meira.
   Sjá afhendingarstaði Dropp

  • Dropp - Heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu.
   1190 kr 0-20 kg / 2350 kr 20-60 kg.
   Fellur niður sé verslað fyrir 10.000 kr eða meira.
   Afhent alla virka daga á milli 17 og 22.

  • Dropp - Heimkeyrsla utan höfuðborgarsvæðis.
   1190 kr 0-20 kg / 2950 kr 20-60 kg.
   Fellur niður sé verslað fyrir 10.000 kr eða meira.

  • Dropp - Flytjandi
   1500 kr - Fellur niður sé verslað fyrir 10.000 kr eða meira.
   Sjá afhendingarstaði Flytjanda

Sendingar með Íslandspósti:

  • Íslandspóstur - Heimkeyrsla, gildir allt landið.
   1190 kr - Fellur niður sé verslað fyrir 10.000 kr eða meira.
   Sendingartími 1-4 dagar.

  • Íslandspóstur - Sent á næsta pósthús.
   645 kr - Fellur niður sé verslað fyrir 5.000 kr eða meira.


Við afhendingu vöru gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar valins flutningsaðila. Samkvæmt þessu ber kaupandi alla ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru eftir að hún hefur verið póstlögð. Við ábyrgjumst þó að varan mun vera vandlega pökkuð inn.

Allt vöruframboð okkar á uppruna af lager á Íslandi að undanskildum sérpöntunum.

Eins og er þá sendum við aðeins vörur innan Íslands.