Washi Pile Short Socks ”Kasuri”
Þessir sokkar eru framleiddir úr japönskum pappírsþræði sem hefur verið litaður með Kasuri og unnir með pile-knitting prjónaaðferð. Washi er japanskur pappír gerður úr Manila hampi sem einnig er notaður í peningaseðla. Þetta náttúrulega efni er ekki aðeins létt og sterkt heldur býr yfir framúrskarandi rakadrægni og öndunareiginleikum. Sokkarnir þykja sérstakir fyrir það hversu vandasamt það er að vinna með Washi-efnið en að baki liggur áralöng verkkunnátta og þróun sérstakra prjónavéla.
Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.
Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Aðrar upplýsingar
Stærðir
Efni
43%ACRYLIC, 38%WASHI (JAPANESE PAPER YARN), 11%NYLON, 8%POLYURETHANE
Athugið að frávik geta verið á lit og mynstri vegna eiginleika efnisins og litunar á því.
Þykkt
●●●○○
Meðhöndlun
Varist að setja í þurrkara, geta skroppið.
Stærð | S | M | L |
CM |
23 - 25 | 25 - 27 | 27 - 29 |
EU skóstærð |
36 - 40 | 40 - 43 | 43 - 46 |