Tucker Tee LS Explo
Tucker Tee LS Explo frá DOXA er léttur og þægilegur langermabolur, framleiddur úr hágæða, ítölsku, bi-elastic polyester efni, gert úr endurunnum plastflöskum. Efnið er einstaklega mjúkt viðkomu, það loftar vel og þornar fljótt. Vel sniðinn fyrir óhefta hreyfingu og allir saumar sléttaðir -flat-lock, sem kemur í veg fyrir nudd-óþægindi. Hannaður í samvinnu við listamanninn Anton Pearson - NY, USA.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Létt, ofið bi-elastic efni frá Ítalíu
-Vottuð endurunnin efni
-Góð öndun og þornar fljótt
-Unisex - true to size
Efni
Ytra lag
87% Recycled Polyester, 13% Elastane
Þessi bolur eru hluti af RUN | RECYCLE | REPEAT collection hjá DOXA þar sem áhersla er lögð á endurunnin efni í framleiðslu.
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér