TRLCap M – Trinity – White Knight
TRLCap M – Trinity – White Knight.
T í TRL stendur fyrir trail. M fyrir mesh. 3D maskaefnið (AIRmesh) veitir mikla öndun og er ekkert frauðefni (foam) í þessari húfu svo ekki er hægt að bera saman við hina hefðbundnu trukkarahúfu. Húfunni má skella í þvottavél og verður þá eins og ný. Derið er sveigjanlegt og sterkt. Endurskin í merkingum ofl.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-3D maskaefnið (AIRmesh) veitir mikla öndun.
-Sveigjanlegt og sterkt der, auðvelt að pakka.
-Endurskin í merkjum ofl.
-Ciele Athletics ™ Million Miles guarantee.
-Húfuna má setja í þvottavél á mildri stillingu.
-Stærð 58 cm, stillanleg og passar flestum.
-Þyngd 57 gr.
-Hönnuð fyrir hlaup.
Þyngd 57 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel TRLCap
Ummál 58 cm