TopoLite Hip Pack
TopoLite™ mittisttaskan er létt og nett taska sem og hentug fyrir hversdaginn eða snöggar göngur. Stillanleg mittis/axlaróli, rúmgott aðalhólf og strekkjanlegri micro teygju utan á töskunni til að festa undir hluti. Lok með Topo Designs karabínu til sem nýtist einnig til að festa í hluti. Taskan er fyrirferðarlítil og pakkast inn í sjálfann sig í lítinn 10x15cm renndan poka.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Stillanleg mittis/axlaról
-100% endurunnið létt ripstop nylon
-Vatnsfráhrindandi silicone áferð á efni
-Pakkast saman í sjálfan sig.
-Rúmgott innra hólf með innri vasa
-Stillanleg ytri teygja með carabiner festingu
-YKK rennilásar með micro nylon lykkjum
Efni
40D létt 100% endurunnið ripstop nylon með silicone vatnsfráhrindandi húð.
Stærð 15 × 28 x 5 cm
Rúmmál 1,6 lítrar
Módel TopoLite Hip Pack