TopoLite Cinch Pack 16L
TopoLite™ Cinch Pack er léttur, fjölhæfur, samanpakkanlegur poki, gerður fyrir þig sem villt halda vigtinni í lágmarki. Gerður úr léttu endurunnu, ripstop nylon efni og býður upp á rúmgott aðalhólf og rennt tophólf í loki. Stillanlegir hliðarvasar fyrir flöskur og lykkjur til að festa í. Pokinn pakkast saman í nettan 10x15cm renndan geymslupoka.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-100% endurunnið létt ripstop nylon
-Vatnsfráhrindandi silicone áferð á efni
-Mjög fyrirferðarlítill þegar samanpakkaður
-Rúmgott innra hólf með renndu hólfi í loki.
-Djúpir og stórir hliðarvasar með stillanlegri snúru
-micro nylon lykkjur til að festa hluti í
-YKK rennilásar með micro nylon lykkjum
Efni
40D létt 100% endurunnið ripstop nylon með silicone vatnsfráhrindandi húð.
Stærð 41 × 28 x 18 cm
Rúmmál 16 lítrar
Módel TopoLite Cinch Pack 16L