Tech-T 2.5
Tech-T 2.5 er hlaupabolur í fjaðurvigt þar sem framúrskarandi öndun og þægindi eru kjarninn. Gerður úr ítölsku möskvaefni með viðbættu elastine og er því senn teygjanlegt og þægilegt viðkomu.
Tech-T er örlítið aðsniðinn í fjórum hlutum fyrir óhefta hreyfingu og sléttuðum saumum til að koma í veg fyrir nudd-óþægind. Efnið er að auki varið með antibacterial vörn gegn lykt. Endurskinsmerki í merkjum.
Tech-T er besti vinur þinn á löngum túrum þar sem þægindin skila sér jaft á síðasta kílómetranum sem og á þeim fyrsta.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Antimicrobial vörn í efni.
-Endurskin í merkjum framan á og að aftan.
Efni
86% PES 14% EL
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Ekki setja í þurrkara
Ekki setja í hreinsun
Ekki nota klór
Bolur | Brjóstmál cm |
XS | 84 - 89 |
S | 89 - 94 |
M | 94 - 99 |
L | 99 - 104 |
XL | 104 - 109 |