Taco Bag
Það verður allt svo miklu auðveldara þegar allt á sinn stað. Taco taskan frá TOPO Designs er skemmtileg, mini taska með karabínu-festingu. Tilvalinn staður til að geyma heyrnartólin, peninga og lyklana á ferðinni.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Hálfmána lag sem opnast upp á gátt
-Sterkur YKK rennilás og togflipi
-Karabínu festing úr áli
-Þriggja laga, þykk og þétt fóðring
Efni
1000D nylon í ytra lagi
210D nylon í innri fóðringu
Stærð 13,3 x 7,6 x 1 cm
Módel Taco Bag
Módel Taco Bag