Skip Race Shorts
Skip Race Shorts frá DOXA eru mjög léttar 3” hlaupastuttbuxur hannaðar fyrir keppni eða þessar hröðu æfingar. Ytra lag úr hágæða, ítölsku, bi-elastic polyester efni, gert úr endurunnum plastflöskum. Efnið er mjúkt og þægilegt viðkomu, loftar vel og leyfir þér að hreyfa þig óhindrað. Vandaðar innri buxur með sléttuðum teygjuköntum og mikla loftun. Þrír innri leynivasar fyrir gel og lykla, tveir að aftan og einn að framan.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Létt, ofið bi-elastic efni frá Ítalíu
-Vottuð endurunnin efni
-Góð öndun og þorna fljótt
-Stillanlegt band í mittisteygju
-Þrír innri vasar
-Unisex - true to size
Efni
Ytra lag
87% Recycled Polyester, 13% Elastane
Innra lag
100% Polyamide
Þessar stuttbuxur eru hluti af RUN | RECYCLE | REPEAT collection hjá DOXA þar
sem áhersla er lögð á endurunnin efni í framleiðslu.
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér