Scott Shorts Explo
Scott Shorts frá DOXA eru 8" hlaupabuxur, auðvitað bestar fyrir hlaup en einnig góðar í ræktina. Ytri buxur er gerðar úr mjúku, léttu ofnu bi-elastic efni sem er þægilegt viðkomu, loftar vel og leyfir þér að hreyfa þig óhindrað.
Vandaðar innri buxur með sléttuðum teygjuköntum og mikla loftun.
Sitthvor opinn vasi á hvorri hlið, einn lítill innri leynivasi fyrir gel. Renndur vasi að aftan fyrir kort, lykla eða gel.
Hannaðar í samvinnu við listamanninn Anton Pearson - NY, USA.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Létt, ofið bi-elastic efni frá Portúgal
-Góð öndun og þorna fljótt
-Stillanlegt band í mittisteygju
-Fjórir mismunandi vasar
-Unisex - true to size
Efni
Ytra lag 92% Polyester, 8% Elastane
Innra lag 100% Polyamide
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér