Run Cap 3.0
Run Cap 3.0 hlaupaderhúfan frá Soar er mjög létt og nett húfa gerð úr fljótþornandi polyester efni sem senn er mjög þunnt og sterkt. Laser-skorin loftgöt á hliðum veita góð loftskipti. Húfan kemur í einni stærð, sniðin í fimm hlutum með þunnu góðu deri og passar þétt að höfðinu og stillist auðveldlega að aftan með teygju.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Gerð úr mjög sterku og léttu efni með laser-skornum loftgötum.
-Fimm hluta snið og þunnt der.
-Stillanleg stærð með hentugri teygju að aftan.
-Endurskin í Soar merki
Efni
100% PES
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Ekki setja í þurrkara
Ekki nota klór
Ein stærð.