RPDVisor – Athlétique – Eastman
Ciele var að drukkna í fyrirspurnum um þægilegt og létt frammistöðu hlaupaskyggni.
RPDVisor er svarið! Með nettu SOFTcurve deri, nýjum teygjanleika í efni sem gefur þægilegt passform. Og auðvitað þau gæði á frágangi og í smáatriðum sem Ciele er þekkt fyrir í sínum vörum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt skyggni (50g)
-Gert úr teygjanlegu COOLwick™ efni og endurunnu fíberefni frá REPREVE.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Minna og nettara SOFTcurve der sem er örlítið sveigt og auðvelt að pakka.
-UPF +40 sólarvörn í deri og að framan.
-Endurskinsmerki í merkjum og undir deri.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 56.5 cm -stillanlegt.
Þyngd 50 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel RPDVisor
Ummál 56.5