Rover Pack Mini
Hér er mini útgáfan af þekktasta bakpoka Topo Designs - Rover Pack.
Rover Pack Mini er nettur en sterkbyggður 10 lítra bakpoki sem hentar bæði fyrir skot-túr í sund eða í skólann fyrir krakkana.
Eins og Rover Pack Classic er mini útgan gerð úr sama sterka efni; 420D vatnsvörðu nyloni með renndum ytri vasa að framan og ofan á loki með góðu plássi fyrir smærri hluti. Litlir hliðarvasar fyrir m.a litlar vatnsflöskur eða aukabúnað. Strekkiborðar á hliðum til að laga pokann að innihaldinu.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Gott innra hólf, lokað með stillanlegri snúru
-Toplok með klemmu-festingu og stórum renndum vasa
-Fóðraður innri vasi sem passar fyrir minnstu fartölvurnar
-Stór ytri renndur vasi neðst á poka
-Hliðarvasar
-Stillanlegir nylon borðar á hliðum til að þétta pokann að innihaldinu
-Sterkt griphald ofan á
-Þykkar og sterkar axlarólar með möskvaefni
-Heavy-duty YKK rennilásar
Efni
420D nylon (Canvas útgáfa: 12oz cotton canvas með vatnsfráhrindandi meðferð)
210D nylon í innri vösum.
Stærð 34 × 20 x 9.5 cm
Rúmmál 10 lítrar
Módel Rover Pack Mini