PBCap – Century Bar – Truck
Þetta er stærsta húfan frá Ciele með 60-63 cm ummál og dýpri prófíl. Gerð úr COOLmatic-Plus mesh efninu sem er endurunnið efni með aukna öndunar-eiginleika og tekur ekki í sig lykt. Hún er meðfærileg og auðvelt er að pakka henni niður og taka með.
Endurskinsmerki og UPF +40 sólarvörn. Frábær hlaupafélagi!
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Fljótþornandi COOLmatic™ Plus efni með góða öndun og anti odor
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Sveigjanlegt SOFTflat der, auðvelt að pakka.
-Endurskin í merkjum ofl.
-Ciele Athletics ™ Million Miles guarantee.
-Húfuna má setja í þvottavél á mildri stillingu.
-Stærð 60 cm, stillanleg, stór húfa
-Hönnuð fyrir hlaup.
Þyngd 62 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel PBCap
Ummál 60 cm