Mountain Cross Bag
Mountain Cross Bag taskan er hlaðin kostum, vel útfærð og fjölhæf með marga vasa og góða skipulagsmöguleika. Framleidd úr 100% endurunnum efnum, vönduð en létt. Þrjú rúmgóð stór aðalhólf ásamt sér fartölvu-hólfi. Hægt að bera hana sem hliðartösku, handtösku eða utan um mittið.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-100% endurunnið efni
-Þrjú rennd megin hólf
-Fóðrað hólf fyrir fartölvu
-Mörg innri skipulagshólf
-Hliðar-axlaról sem hægt er að fjarlægja
-Haldföng úr sterkum nylon borðum
-Tveir vasar fyrir vatnsbrúsa
-Heavy-duty YKK rennilásar
Efni
200D 100% endurunnið létt nylon ripstop ytra
1000D 100% endurunnið nylon ytra
210D 100% endurunnið nylon fóðring
Sjálfbærni
- Fair Wear certified production, meeting fair labor standards for the safety, health, and wellness of employees
- 100% recycled nylon with high abrasion resistance, equating to a longer product lifespan
- Fabrics from certified dye mills, ensuring the chemical composition of textile products consists of healthy and safe materials
- YKK heavy-duty zippers for durability
- MAP Guarantee™ Repairs Program
Stærð 38 × 29.2 x 10 cm
Rúmmál 17 lítrar
Módel: Mountain Cross Bag
#töskur #hliðartaska #mittistöskur #tölvutaska #vinnutaska #ferðataska #búnaðartaska #útivist #ferðalög #topodesigns