Medium Climb Pack – Transitional Camo
Epperson Mountaineering – Climb Pack bakpokinn er innblásinn af töskum fjallkvenna og klettaklifrara sem notaðar voru undir reipi og búnað þar sem kjarninn er löng ending umfram allt. Climb Pack er poki sem er ætlaður til að endast þér ævilangt. Handgerður úr DWR-húðuðu 1000D Cordura nylon efni sem er ótrúlega slitsterkt og endingargott, efni sem hefur sannað sig í gegnum mikla notkun við erfiðar aðstæður.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-1000 Denier CORDURA® nylon efni með vatnsfráhrindandi DWR húðun
-Axlarólar, bólstraðar með extra styrkingu og góðri öndun
-Renndur vasi á loki
-2 hliðarvasar lokaðir með smellu
-Klifurvottuð carabiner loka
-Höldur og lykkjur (daisy chain) úr nylon-vef efni (tubular, mil-grade)
-Klifurvottuð lína í rennilásum og til að loka poka
-Þéttaðir saumar í innri hólfum
-Extra styrkingar á helstu slitstöðum.
Ekki innri laptop vasi í þessum poka
Efni
1000 Denier CORDURA® nylon
Litur Ljósir felulitir
510 gr