Jarvis Jacket Desert
Jarvis Jacket Desert frá DOXA er mjög léttur hlaupajakki gerður úr þunnu en sterku ofnu efni með góða vindvörn og vatnsfráhrindandi eiginleika.
Á jakkanum er nett hetta með teygjukanti, renndur vasi að framan fyrir sima, gel osfrv. Stillanleg teygja neðst á jakka og endurskin í merkjum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Mjög létt ofið efni frá Portúgal
-Vindvörn
-Vatnsfráhrindandi eiginleikar í efni
-Renndur vasi að framan
-Stillanleg teygja neðst
-Endurskin í merkjum
-Unisex - true to size
Efni
100% Polyester
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér