GOCap – Stacked – Tetra
GOCap er upprunalega húfan frá Ciele Athletics og hefur sannað sig í bæði löngum ultra og stuttum 5 k. GOCap er i flokki út af fyrir sig hvað varðar efnisval, gæði og hönnun. Sérhvert smáatriði er úthugsað til að tryggja sem besta notendaupplifun.
GOCap er mjög létt (62 g) og sterk húfa. Hún er meðfærileg og auðvelt er að pakka henni niður og taka með. Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLWick ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi. GOCap ber endurskinsmerki og UPF +40 sólarvörn. Húfuna má þvo í þvottavél á mildri stillingu.
GOCap er mjög létt (62 g) og sterk húfa. Hún er meðfærileg og auðvelt er að pakka henni niður og taka með. Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLWick ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi. GOCap ber endurskinsmerki og UPF +40 sólarvörn. Húfuna má þvo í þvottavél á mildri stillingu.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (62g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLwick™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Mjög nett húfa með SOFTcurve deri.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.
Þyngd 62 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap Stacked
Ummál 58 cm