GOCap SC – Badge Plus – Caralatte
GOCap SC – Badge Plus útgáfan er gerð úr COOLmatic-Plus efninu sem er endurunnið efni með aukna öndunar-eiginleika og tekur ekki í sig lykt. Derið er SOFTcurve sem kemur örlítið beygt. Þetta er umfram allt létt og þægileg húfa sem skýlir þér á löngum hlaupatúrum og hefur sannað sig sem traustur hlaupafélagi í heimsins lengstu hlaupum.
Hún er meðfærileg og auðvelt er að pakka henni niður og taka með.
GOCap SC ber endurskinsmerki og UPF +40 sólarvörn. Húfuna má þvo í þvottavél á mildri stillingu.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (55g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLmatic™ Plus efni með góða öndun og anti odor
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Mjög nett húfa með SOFTcurve deri.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.
Þyngd 55 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap SC
Ummál 58 cm