GOCap Carbon – RCC – Fourche
COOLmatic | EXP útgáfa af hinni þekktu GOCap. Gerð úr efni með samofnum carbon þráðum sem eykur öndurnar-eiginleikar efnisins, gerir það léttara og kemur í veg fyrir að lykt setjist í efnið.
Ciele – GOCap hlaupaderhúfan er fyrir löngu orðin heimsþekkt og er í raun arkitýpan þegar talið berst að hlaupaderhúfum.
Mjög létt (62 g) og sterk húfa. Framleidd bæði úr endurnýtanlegum efnum frá REPREVE og úr hinu létta og fljótþornandi COOLmatic ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi.
Hún er meðfærileg og auðvelt er að pakka henni niður og taka með. GOCap ber endurskinsmerki og UPF +40 sólarvörn. Húfuna má svo þvo í þvottavél á mildri stillingu.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (50g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLmatic™ efni með samofnum EXP Carbon þráðum.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Mjög nett húfa með SOFTflat deri.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.
Þyngd 50 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap Carbon
Ummál 58 cm
___________________
COOLmatic | EXP
a new echelon in running apparel technology, developed by ciele. our world class knit mesh, embedded with custom carbon fiber thread for performance and protection that never wavers. this is our top-of-the-line technology you’ll reach for year in, year out.
- high performance carbon makes all the difference. by knitting carbon fiber into our renowned coolmatic material, we’ve simultaneously enhanced wicking, breathability, cooling, and anti-odour properties.
- carbon is not only naturally antimicrobial (inhibiting the growth of odour-causing bacteria), it also absorbs odours.
- carbon fiber nanotubes enhance wicking by creating more channels for capillary action. this enhanced moisture management means greater breathability and temperature regulation.
- because carbon is knit within the construction of the fabric, its anti-odour and enhanced wicking features are inherent. that means its performance will never fade or wash out.
- the added performance and protection of carbon fiber doesn’t stop with advanced wicking, breathability, cooling, and anti-odour performance.
- carbon also enables exp to be exceptionally lightweight, with high stretch and durability, and a sturdy yet soft feel.