FSTCap 2 – All Over Print – Athletics Small – Loopy Sherbrooke
FSTCap húfan er örlítið minni en hin klassíska GOCap húfa frá Ciele. Hún er með grynnri prófíl og dregur derið innblástur frá klassískum hjólahúfum. Hér er hún í endurbættri útgáfu frá því hún kom fyrst árið 2015, í endurunnum efnum, tilbúin í slaginn.
Eins og RDCap og ALZCap húfurnar þá er innra ummálið sett í 56.5 cm sem hægt er að stilla fyrir gott passform.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (53g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLwick™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Sveigjanlegt og sterkt der.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Sléttaðir saumar aftan á.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 56.5 cm -stillanleg, passar flestum, minni prófíll.
Þyngd 53 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel FSTCap
Ummál 56,5 cm