Frame Bag
Þessi netta hjólataska frá TOPO Designs er góð til að geyma smáhluti eins og viðgerðarsett, síma og snarl. Vatnsþéttur rennilás að aðalhólfi. Taskan passar á flest hjól og fest með fjórum sterkum VELCRO® lásum. Á hliðunum eru saumaðar daisy-chain nylon lykkjur fyrir auka festingar og þá hægt að snúa töskunni svö hún passi betur að þínu hjóli.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Þríhyrnt innra hólf sem passar fyrir verkfæri, vara slöngu, síma og snarl
-Vatnsheld innri fóðring sem auðvelt er að þrífa
-Daisy chain nylon lykkjur á öllum hliðum til að festa í
-Fjórar færanlegir, sterkir VELCRO® lásar til að festa tösku við hjólið
-Vatnsheldur YKK rennilás
Efni
1000D/200D endurunnið nylon í ytra lagi
Vatnshelt 10oz vinyl-húðað polyester í innri fóðringu
VELCRO®
Stærð 19 × 19 x 4 cm
Rúmmál 1,5 lítrar
Módel Frame Bag