ELITE Speed Shorts
Elite Speed Shorts frá SOAR búa yfir einstökum efniseiginleikum og er útfærslan, á annars einfaldri flík, án hliðstæðu á markaðnum. Þessar buxur sameina létt efni og þægindi með góðum stuðning við vöðva.
Ólíkt flestum compression efnum á markaðnum sem eru úr micro-prjóni þá eru þessar buxur frá SOAR gerðar úr ofnu compression efni.
SOAR byggir gæði vara sinna á nánu samstarfi við bestu performance-efnisframleiðendur í heimi. Efnið, framleitt í Frakklandi, er framúrskarandi létt, andar vel og veitir góðan stuðning.
Elite Speed Shorts voru þróaðar í samstarfi við atvinnuíþróttafólk hefur SOAR gengið langt á eftir hverju smáatriði. Þar ber helst að nefna; endar á skálmunum eru laser-skornir, ekki uppábrotnir og falla því þétt að lærum án þess að þrengja að. Prentað silicon mynstur neðst innan á skálmum sem kemur í veg fyrir að buxurnar skríði upp lærin. Að aftan er nettur renndur vasi sem heldur síma eða nokkrum gelum. Einnig er endurskin í merkjum fyrir skammdegið.
SOAR stendur fast að baki gæðum vöru sinnar, svo þér er velkomið að skila þeim fyrir endurgreiðslu hvenær sem er ef Elite Speed Shorts standa ekki undir væntingum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Laser-skornir kantar á skálmum, ekki uppábrotnir.
-Prentað silicone mynstur á nokkrum stöðum innan á buxum, heldur þeim vel.
-Minimal og þægileg mittisteygja tryggir að buxurnar sitji vel.
-Tveir innri vasar.
-Efni með góða öndun.
-Endurskin í merkjum og köntum.
Efni
71% PA, 29% EL
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Hengið upp til þerris
Ekki nota klór
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér
Mittismál cm | |
XS | 66 - 73.5 |
S | 73.5 - 78.5 |
M | 78.5 - 84 |
L | 84 - 90 |
XL | 90 - 94.5 |