Dopp Kit - Snyrtitaska
Nett snyrtitaska sem kemur sér vel þegar pakka á létt. Gerð eins og allar Topo töskur úr slitsterkum efnum; 1000D nylon eða þykkum heritage canvas.
Þríhyrt form þýðir að taskan stendur ein og sér og auðveldar aðgengi að innihaldinu. Innra hólf er um 3 lítrar, fóðrað sér svo auðvelt er að þrífa töskuna.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Þríhyrt form þýðir að taskan stendur ein og sér
-Rúmgott 3 lítra hólf
-Fóðrað innra hólf sem auðvelt er að þrífa
-Togflipar við rennilás
-Ól fyrir úlnlið og klifurlínaí rennilás
-Framleidd í USA
Efni
1000D x 200D nylon (Natural úr Þykku bómullarefni með vatnsvörn)
210D nylon í innra fóður
Stærð 28 × 14 x 14 cm
Rúmmál 3 lítrar
Módel Dopp Kit