Brielle Bra MHC
DOXA Brielle toppurinn er fullkominn fyrir hlaup og æfingar. Gerður úr úrvals ítölsku endurunnu four way stretch pólýamíði-efni. Vel sniðinn fyrir óhefta hreyfingu, fellur vel að líkamanum og veitir góðan stuðning. Allir saumar sléttaðir -flat-lock, sem kemur í veg fyrir nudd-óþægindi. Efnið er einnig varið með UV vörn og myndar síður hnökra.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Four way stretch efni með góðan stuðning
-UV vörn í efni og myndar síður hnökra
-True to size
Efni
78% Recycled Polyamide, 22% Elastane
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér