BKCap – Iconic Bar – Red Rocks
BKCap húfan frá Ciele er til ykkar sem gætuð notið góðs af húfu sem hentar bæði fyrir hlaup og hjól. Gerð úr hið þrautreynda COOLwick efni, endurunnið möskvaefnið frá Ciele með framúrskarandi loftun. Net og sveigjanlegt hjólahúfuder. Hér er engin smella að aftan heldur þægileg teygja þannig að hún passar einnig vel undir hjálminn. Hlaupandi eða á hjóli þá situr BKCap rétt.
Þessi húfa kemur í tveimur stærðum S/M og L/XL
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (53g) hönnuð fyrir hlaup og hjól.
-Fljótþornandi COOLwick™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Minna hjólahúfu der, sveigjanlegt og sterkt, auðvelt að pakka.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Passar undir hjólahjálminn
-Má setja í þvottavél.
-Stærðir S/M (54-57 cm) og L/XL (57-60 cm) teygjanleg