Bike Bag Mountain
Hjólataskan frá TOPO Designs er góð til að geyma allt frá verkfærum og slöngum yfir í aukaföt eða snarl. Taskan passar framan á flest hjól og fest með þremur færanlegum velcro lásum. Að framan eru saumaðar daisy-chain nylon lykkjur þar sem auðvelt er að hengja á hjólaljós. Hún er að auki vatnsþétt allan hringinn með vatnsheldum rennilás og innri fóðringu sem gerir hana að góðum stað til að passa upp á nauðsynjahlutina í gegnum síbreytilegt veður á löngum hjólatúrum.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Rúmgott innra hólf sem passar fyrir vatnsflösku, verkfæri, vara slöngu og auka föt
-Vatnshelt innra lag sem auðvelt er að þrífa
-Þykkri botn
-Daisy chain nylon lykkjur til að hengja ljós í
-Þrjár færanlegar, sterkar velcro lykkjur til að festa tösku við stýri
-Vatnsheldir YKK rennilásar
-Klifurlínu höldur á rennilásum
-Axlaról sem hægt er að smella á, fylgir með
Efni
400D/200D endurunnið nylon í ytra lagi
Vatnshelt 10oz vinyl-húðað polyester í innri fóðringu
VELCRO®
Stærð 28 × 14 x 14 cm
Rúmmál 3 lítrar
Módel Bike Bag Mountain