ALZCap – Century SL – Shadowcast
Allez þýðir “af stað” á frönsku. Þessi húfa ber allt það besta frá GOCap húfunni, aukið COOLmatic efni sem eykur öndun. Taktu eftir að hún er örlítið minni í prófílnum sem skapar þétt passform. Endurskin er í merkjum framan og að aftan, sólvarið efni UPF +40. Húfuna má þvo í þvottavél á mildri stillingu.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Mjög létt derhúfa (54g) hönnuð fyrir hlaup.
-Fljótþornandi COOLmatic™ efni með góða öndun.
-Endurunnið fíberefni frá REPREVE sem er einstaklega endingargott.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Mjög nett húfa með sveigjanlegu og sterku deri.
-UPF +40 sólarvörn.
-Endurskinsmerki.
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 56.5 cm -stillanleg, passar flestum, minni prófíll.
Þyngd 54 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel ALZCap
Ummál 56,5 cm