Trail Shorts
Trail Shorts er hannaðar fyrir það eitt að leggja að baki marga km á stígunum þægilega. Þær og sameina frammistöðu efni í efsta gæðaflokki, gott geymsluplássi fyrir næringu og vandaðan frágang sem tryggir endingu og þægindi.
Létt og sterkt efni í ytra lagi er parað saman við innra lag úr compression efni með slétt frágengnum, laser skornum köntum fyrir aukin þægindi.
Geymsluplássið í þessum buxum er byggt á Marathon línunni frá Soar og gleypir allt að 6 gel í tvískiptum vasa að aftan ásamt tveimum teygjulykkjum að framan.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Sterkt og létt efni í ytra lagi
-Miðlungs langar innri buxur úr compression efni
-Laser-skornir kantar á skálmum
-Lykkjur fyrir gel í buxnastreng
-Langt innra lag úr compression efni
-Gott geymslupláss fyrir allt að 6 gel
-Renndur vasi að aftan
Efni
Ytra lag 78% PA, 22% EA
Innra lag 78% PES, 22% EA
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Ekki setja í þurrkara
Ekki setja í hreinsun
Ekki nota klór
Mittismál cm | |
XS | 66 - 73.5 |
S | 73.5 - 78.5 |
M | 78.5 - 84 |
L | 84 - 90 |
XL | 90 - 94.5 |