CR3Beanie – Terazzo
Þessi húfa frá Ciele er gerð úr 100% endurunnu, þétt prjónuðu polyester garni. Húfa með tvöfalt efnislag og hægt að snúa við. Myndar ekki hnökra. Endurskin í rönd og merkjum fyrir seina hlaupatúra.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-100% endurunnið polyester
-Tveggja laga og hægt að snúa við.
-Endurskin í garni og merkjum
-Má setja í þvottavél (kalt)
-Ciele million miles guarantee.
-Ein stærð.
-Hönnuð fyrir hlaupara.
Þyngd 120 gr
Efni 100% endurunnið polyester garn.
Stærð ein stærð
Módel CR3 Beanie