Tie Dye Chunky Ribbed Crew Socks
Grófprjónaðir úr blöndu af bómullar og nylon garni og lofta því mjög vel og henta allt árið. Sokkarnir fær sitt sérstaka mynstur, áferð og grófleika frá þeirri prjónavél sem þeir eru framleiddir í. Mikið af framleiðslu Rototo fer fram á uppgerðum eldri vélum sem krefst mikillar þekkingar og samspils handverksfólks svo úr verði vel lukkað sokkapar. Með tie dye litunaraðferðinni verður hvert par einstakt.
Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.
Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Aðrar upplýsingar
Stærðir
Efni
72%COTTON,26%NYLON,2%POLYURETHANE
Þykkt
●●●○○
Meðhöndlun
Varist að setja í þurrkara, geta skroppið.
Stærð | S | M | L |
CM |
23 - 25 | 25 - 27 | 27 - 29 |
EU skóstærð |
36 - 40 | 40 - 43 | 43 - 46 |