Double Face Crew Socks
Þessir mjúku tveggja laga sokkar hafa verið í línu Rototo frá upphafi. Fín-prjónaðir úr merino-ull að utan og ólitaðri gæða bómull að innan.
Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.
Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Aðrar upplýsingar
Stærðir
Efni
80%COTTON, 15%WOOL, 4%POLYESTER, 1%POLYURETHANE
Þykkt
●●●●○
Meðhöndlun
Varist að setja í þurrkara, geta skroppið.
Stærð | S | M | L |
CM |
23 - 25 | 25 - 27 | 27 - 29 |
EU skóstærð |
36 - 40 | 40 - 43 | 43 - 46 |