Mini Quick Pack
Mini Quick Pack frá TOPO Designs er minni og nettari útgáfan af Quick Pack. Sama handhæga taskan sem hægt er að nota sem mittistösku eða slengja yfir aðra öxlina. Einnig er hægt að festa hana við hjólið með tveimur stillanlegum lykkjum. Á töskunni eru tvö rennd hólf með skipulagsvösum og lyklakrók.
Vönduð taska sem passar í gönguna upp á Esju eða í helgar-hjólatúrinn.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Tvö rennd fóðruð hólf með skipulagsvösum og lyklakrók
-Stillanleg axlaról sem hægt er að fjarlægja
-Breitt og þægilegt mittisbelti
-Sterkar höldur ofan á
-Lykkja til að festa í hluti, t.d hjólaljós
-Stillanlegar lykkjur til að festa við hjól eða þétta töskuna að innihaldinu
-Festingar úr Heavy-duty plasti
-YKK rennilásar með klifurlínu-haldi
Efni
420D nylon
210D nylon í innri vösum og fóðringu
Stærð 24 × 14 x 5 cm
Rúmmál 2,5 lítrar
Módel Mini Quick Pack