Checkerboard Crew Socks
Sokkar í hinu þekkta skákmynstri sem á sér víðan bakgrunn í músík og tísku síðast liðna hálfa öld. Framleiddir á jafn gamalli prjónavél sem skilar einstaklega mjúkri og sléttri áferð og frágangi bæði að utan sem að innan.
Japanska merkið Rototo framleiðir hágæða vefnaðarvörur í Nara héraði í Japan. Byggir framleiðslan mikið á sögulegri handverkshefð svæðisins.
Með samþættingu besta mögulega efnisvals, sjaldgæfs vélabúnaðar og færni handverksfólksins skapar Rototo einstakar vörur.
Vörur sem Japanir álíta að lyfti hversdeginum.
Aðrar upplýsingar
Efni
83%COTTON,14%POLYESTER, 3%POLYURETHANE
Þykkt
●●○○○
Meðhöndlun
Varist að setja í þurrkara, geta skroppið.
Stærðir
Stærð | S | M | L |
CM |
23 - 25 | 25 - 27 | 27 - 29 |
EU skóstærð |
36 - 40 | 40 - 43 | 43 - 46 |