ONECap
ONECap húfan sameinar léttleika og hraða í einni húfu. Gerð úr ótrúlega léttu fíngerðu prjónaefni með saumlausum samskeytum og fíngerðara PHORMrite deri. Ótrúlega létt (40g), sólvarin bak og fyrir og umfram allt með yfirburðar öndun. 55cm stillanlegt ummál.