GOCap
GOCap er upprunalega húfan frá Ciele Athletics og erkitýpan fyrir létta frammistöðu hlaupaderhúfu.
Hún sameinar alla þá kosti sem Ciele húfurnar bera; mjög létt, meðfæranleg, framleidd úr endurnýtanlegum frammistöðu efnum með góða öndun, endurskini, og UPF +40 sólarvörn hringinn. Stærðin er 58 cm, stillanlegt ummál og passar flestum.
GOCap er til í nokkuð mörgum útfærslum en sniðið er alltaf það sama.
GOCap SC stendur fyrir SOFTcurve sveigt der.
GOCap M stendur fyrir Mesh-efnið,