FSTCap
FSTCap húfan er örlítið minni en hin klassíska GOCap húfa frá Ciele. Hún er með grynnri prófíl og dregur derið innblástur frá klassískum hjólahúfum. Hér er hún í endurbættri útgáfu frá því hún kom fyrst árið 2015, í endurunnum efnum, tilbúin í slaginn.
Eins og RDCap og ALZCap húfurnar þá er innra ummálið sett í 56.5 cm sem hægt er að stilla fyrir gott passform.