ONECap – Clean – Elemental
ONECap húfan er táknræn fyrir sýn og mettnað Ciele á vegferð sinni í að framleiða bestu hlaupahúfurnar.
Fyrir ykkur sem eru að leita að léttleika og hraða í einni húfu þá samanstendur ONECap húfan af ótrúlega léttu fíngerðu prjónaefni með saumlausum samskeytum og nettu deri. Ótrúlega létt (40g), sólvarin bak og fyrir og umfram allt með yfirburðar öndun. Hönnuð fyrir hraða lokaspretti.
Aðrar upplýsingar
-Léttasta Ciele derhúfan (40g) hönnuð fyrir hröð hlaup.
-Saumlaust snið.
-Framúrskarandi góða öndun.
-Gerð úr REPREVE endurunnu frammistöðu efni.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
-Sveigjanlegt PHORMrite deri sem auðvelt er að pakka.
-UPF +40 sólarvörn
-Má setja í þvottavél.
-Stærð 55 cm -stillanleg, passar flestum.
Þyngd 40 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel ONECap
Ummál 55 cm