GOCap Sherpa - Ultra Iconic - Trooper
Upprunalega GOCap derhúfan komin í vetrarbúning, gerð úr 100% endurunnu, frammistöðu-sherpa flís efni sem sameinar bæði mýkt og framúrskarandi öndun.
Þetta er húfan fyrir frostna morgna eða hrollkalda túra í skammdeginu.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
-Gerð úr 100% endurunnu, frammistöðu sherpa flís efni sem andar.
-Mjög nett og pakkanleg húfa með SOFTflat deri.
-Endurskinsmerki fyrir skammdegistúra.
-Má setja í þvottavél.
-5 hluta snið. Stærð 58 cm -stillanleg, passar flestum.
-Mjög létt derhúfa (70g) hönnuð fyrir hlaup.
-Ciele Athletics™ Million Miles Guarantee.
Þyngd 70 gr
Stærð 26 × 18 cm
Módel GOCap Sherpa
Ummál 58 cm