Klettersack Leather
Klettersack í leður útgáfu. Rúmgóður 25 lítra poki gerður til að þola sitt af hverju. Gerður úr 1050D Cordura® nylon og vatnsvörðu innra nylon efni. Heavy-duty smellur og YKK rennilásar. Leður á helstu slitflötum og styrktar lykkjur til að til að hengja í hjólaljós eða ísexi. Þessi poki er best geymdur á flakki uppi á fjöllum en jafnframt nógu stílhreinn fyrir vinnuna.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Rúmgóður 25 lítra poki
-Stillanlegir hliðarvasar fyrir vatnsflöskur
-Framleiddur í USA
-Toplok með heavy-duty smellu-festingum og renndum vasa
- Stórt innra hólf, lokað með stillanlegri snúru og renndum innri vasa
-Innri vasi sem passar fyrir flestar 15" fartölvur
-Stór ytri renndur vasi neðst á poka
-Stillanlegir nylon borðar á hliðum til að þétta pokann að innihaldinu
-Sterkt griphald ofan á
-Bólstraðar axlarólar styrktar með bílbeltis-efni
-Lykkja fyrir ísexi
-Heavy-duty smellur og YKK rennilásar
Efni
1050D ballistic Cordura® /
Horween leður
1000D / 420D nylon innra
Stærð ca 51 × 28 x 12.5 cm
Rúmmál 25 lítrar
Módel Klettersack Leather