Daypack Classic
Einn af fyrstu bakpokum Topo Designs. Fín stærð sem hentar hvort sem í skóla og vinnu eða dagsferð á fjöll. Gerður úr endurunnum efnum.
Tveir fartölvuvasar gera þennan poka hentugan fyrir vinnu eða skóla en með nægt pláss fyrir aukafötin og nestið þegar fara á í dagsferð út úr bænum. Gerður úr slitsterku endurunnu nylon efni, 1000D nylon að utan og 210D í innri fóðringu sem auðvelt er að þrífa.
Extra lykkjur sem hægt er að hengja í aukabúnað eða hjólaljósið.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Rúmgott aðalhólf
-Innri og ytri fartölvuvasar sem passa fyrir flestar 15" tölvur
-Gerður úr 100% endurunnu nylon efni
-Sterk handföng
-U-laga opnun og gott aðgeni að aðalhólfi
-Auka festingar til að festa í búnað
-Stór renndur ytri vasi
-Hliðarvasar fyrir vatnsflöskur
-Þykkar fóðraðar axlarólar
- Heavy-duty YKK rennilásar
-Lykkja fyrir ísexi
Efni
Ytra: 1000D endurunnið nylon
Innra: 210D endurunnið nylon
Stærð ca 48,3 × 28 x 13 cm
Rúmmál 21,6 lítrar
Módel Daypack Classic