Classic Duffel - Mini
Klassíski duffelpokinn frá Topo hér í 4,6 lítra mini útgáfu. Sami vandaði frágangurinn og fyrirmyndin. Gerður úr mjög endingargóðu 1000D nylon með náttúrulegu leður handfangi og aftengjanlega axlaról fyrir aukna notkunarmöguleika. Fóðraður að innan með með sterku nylonefni og vösum fyrir skiplagið og smærri hluti.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Innri skipulagsvasar.
-Nátturlegt leður í handfangi og klipurlínuhöldum á rennilás.
-Heavy-duty ofnar nylon ólar, smellur og rennilásar
Efni
1000D (1680D nylon í "ballistsic" litum)
210D nylon í innri fóðringu
Rúmmál 4,6 lítrar
Módel Classic Duffel Mini