Simon Singlet Explo
Simon Singlet Explo frá DOXA er léttur og þægilegur keppnis-singlet.
Framleiddur úr hágæða, ítölsku, bi-elastic polyester efni, gert úr endurunnum plastflöskum. Efnið er einstaklega mjúkt viðkomu, það loftar vel og þornar fljótt. Vel sniðinn fyrir óhefta hreyfingu með rúm göt fyrir hendur og allir saumar sléttaðir -flat-lock, sem kemur í veg fyrir nudd-óþægindi.
Hannaður í samvinnu við listamanninn Anton Pearson - NY, USA.
Eiginleikar
-Létt, ofið bi-elastic efni frá Ítalíu
-Vottuð endurunnin efni
-Góð öndun og þornar fljótt
-Rúm göt fyrir hendur
-Endurskin í merkjum
-Unisex - true to size
Aðrar upplýsingar
Efni
87% Recycled Polyester, 13% Elastane
Stærðir
Í vafa um stærðir? Hafðu samband hér