FitCo – The Roller – Nuddrúlla
The Roller frá FitCo er vönduð og sterkbyggð nuddrúlla hönnuð til að styðja við góða endurheimt og auka liðleika. Rúllan er í millistífleika sem hentar flestum og er yfirborð hennar í þremur missmunadi mynstrum sem má nýta til mismunandi nudd aðferða.
Rúllan er tilvalin til að losa hnúta og stífleika í vöðvum, nuddið eykur blóð- og súrefnisflæði í aumum vöðvum sem er lykilþáttur í góðri endurheimt.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Vönduð og sterkbyggð nuddrúlla í milli-stífleika sem hentar flestum.
-Mismunandi nuddfletir auka blóðflæði og styður við góða endurheimt.
-Hol að innan og auðvelt að taka með í ræktina og setja föt inní
-Þolir allt að 225kg.
-Rúllan er 33cm löng, kemur í tveimur litum.
Módel FitCo - The Roller