Ciele Athletics
Ciele Athletics framleiðir bæði hlaupahúfur og fatnað í hæðsta gæðaflokki. Fyrirtækið var stofnað 2014 af Jeremy Bresnen og Mike Giles og staðsett í Montreal, Kanada
Kveikjan að fyrirtækinu hafi verið að þeir fundu hvergi hlaupahúfu sem stóðst væntingar þeirra svo þeir einsettu sér að framleiða bestu hlaupahúfu allra tíma.
GOCap er fyrsta húfan frá Ciele Athletics og hefur sannað sig í bæði löngum ultra og stuttum 5 k. GOCap er i flokki út af fyrir sig hvað varðar efnisval, gæði og hönnun. Mjög létt, framleidd út tæknilegum efnum s.s Repreve fíbrum og fljótþurrkandi COOLWick ™ efni sem tryggir góða öndun og þægindi. Einnig ber GOCap endurskinsmerki á fleirri stöðum og UPF +40 sólarvörn í efninu. Húfuna má svo þvo þvottavél á mildri stillingu og verður þá eins og ný.
Í kjölfarið hefur Ciele þróað fleirri útfærslur af húfum sem allar byggja á bestu eiginleikum GOCap húfunnar.
Allar vörur Ciele eiga það sameiginlegt að sérhvert smáatriði er hugsað til að tryggja sem besta notendaupplifun og góða endingu.
Ciele Athletics treystir á vöru sína og gæði hennar og ber “Ciele Athletics ™ Million Miles guarantee”, sem gerir þér kleift að skila vörunni ef hún á einhverjum tímapunkti uppfyllir ekki lengur væntingar.
–
“ they’re based in Montreal and make what are known in tight-knit running circles to be some of the best running caps available.” – Gearpatrol
–
we are ciele athletics.
we aim to move people to movement, to connection and to community through considered equipment and exceptional experiences.
we focus on performance and protection.
designed for athletes and adventurers of all kinds.
everybody run️.
@cieleathlectics
#everybodyrun