







Three Season Short
Þriggja árstíða buxur sem koma þér í gegnum haustið og veturinn ef kálfarnir þola kuldann.
Þetta eru lengstu tveggja laga stuttbuxurnar frá SOAR Running sem eru góð viðbót við fataskáp hlauparans sem hleypur allt árið um kring.
Buxurnar eru aðeins eins góðar og gæði innra lagsins. Þar er lagt upp með langar skálmar með sléttuðum saumum sem ekki skapa núning. Gerðar úr ítölsku compression-efni sem styður létt við lærvöðvana. Ytri buxurnar eru frjálslega sniðnar með laser-skornum loftgötum.
Þriggja árstíða buxurnar frá SOAR Running eru með endurskin í merkjum og í köntum svo þú sjáist vel í myrkrinu. Einnig er vasi að aftan fyrir lykla, gel eða síma.
Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir
-Tveggja laga buxur með langt innra lag úr compression efni.
-Laser-skornir kantar á skálmum, ekki uppábrotnir.
-Gerðar úr léttum efnum með góða öndun.
-Renndur vasi að aftan.
Efni
Ytra lag 97% PES 3% EL
Innra lag 71% PA 29% EL
Meðhöndlun
Má setja í þvottavél 30°C
Má strauja: 1 punktur
Ekki setja í þurrkara
Ekki setja í hreinsun
Ekki nota klór
Mittismál cm | |
XS | 66 - 73.5 |
S | 73.5 - 78.5 |
M | 78.5 - 84 |
L | 84 - 90 |
XL | 90 - 94.5 |
Lengd á innsaumi stærð M -Ytra lag 17 cm.
Lengd á innsaumi stærð M -Innra lag 25 cm.