

Stealth Super Hydration Mix 600g
STEALTH Super Hydration blandan inniheldur lykil næringarefni sem þú missir út með svita við æfingar. Með því að fylla á birgðir líkamans af steinefnum, söltum og mikilvægum kolvetnum minnkar þú líkur á krömpum og fylgikvillum vökvaskorts.
Virkni blöndunnar liggur annars vegar í Acacia Gum og hins vegar vægri kolvetnablöndu. Kolvetnablandan veitir mikilvægar glúkósaferjur sem auka upptöku líkamanns á steinefnum og söltum. Acacia Gum styður við meltingu og eykur þannig enn frekar við upptökuna.
Aðeins eru notuð náttúruleg bragð og sætuefni í Super hydration blönduna sem minnkar líkur á að blandan fari illa í maga. Mælt er með því að drekka Super hydration mix fyrir/á eða eftir æfingar þar sem svitnað er mikið.
Blandað er einni skeið (14g) af Super hydration blöndunni út í 500ml af vatni. Glutenlaust og vegan.
Eiginleikar
Innihaldslýsing
-600g poki ~ 42 skammtar
-Háþróuð blanda steinefna, salts og kolvetna
-Minnkar líkur á krömpum
-Notast fyrir, á eða eftir erfiðar æfingar
-Inniheldur aðeins náttúruleg bragð og sætuefni
-Inniheldur Acacia Gum sem að styður við meltingu
-Auðvelt fyrir líkamann að vinna úr og létt í magann
-Vegan
-Án glutens
Stealth Super Hydration Mix | ||
Næringargildi | 100g | 14g skammtur |
Orka | 1384kj / 326kcal | 194kj / 46kcal |
Prótein | 0g | 0g |
Kolvetni | 81g | 11,4g |
Þar af sykur | 28g | 3,9g |
Fita | 0g | 0g |
Trefjar | 9g | 1,2g |
Salt | 6,3g | 0,9g |
Steinefni | 100g | 14g skammtur |
Kalsíum | 700mg | 98mg (12%) |
Pótassíum | 508mg | 78mg (4$) |
Magnesíum | 56mg | 7,9mg (2%) |
Sink | 2,5mg | 0,3mg (3%) |
Innihaldsefni: | ||
Maltodextrin, Fructose, Electrolytes (Sodium chloride, Calcium lactate, Potassium chloride, Sodium citrate, Magnesium citrate, Zinc citrate), Natural Flavouring, Acacia Gum (10%), Sticky Rice Starch, Acidifier (Citric Acid), Natural Sweetener (Stevia), Vitamins (B3, B5, B2, B6), Spirulina.
|